12.10.2009 | 12:00
Er ekki allt í lagi Jóhanna? Hún ætti ekki að tala við erlenda fjölmiðla.
Já,sífellt verður maður meira og meira undrandi á Jóhönnu formanni Samfylkingarinnar.Ég fer hreinega að trúa því sem Framsóknarmenn halda fram að hún hafi viljað fá neikvætt svar frá Norðmönnum. Hún virðist gjörsamlega vera búin að negla sig við AGS og að alls ekki megi neitt gera sem færi illa í Breta og Hollendinga. Það gæti skemmt fyrir öllu varðandi umsóknina í ESB.
Sennilega er yfrilýsing Árna Páls félagsmálaráðherra sameiginleg afstaða Samfylkingarinnar en hann segir það sé mun betra fyrir Ísland að verrða lítill hreppur í ESB,heldur en að vera sjálfstæð þjóð.
Ég var einn af þeim sem gagnrýndi Jóhönnu fyrir að koma ekki fram í erlendum fjölmiðlum. En nú á síðustu dögum hef ég gjöramlega skipt um skoðun. Ég held að það sé langbest að Jóhanna segi ekki neitt við erlenda fjölmiðla. Það er langbest að hún tali sem minnst.
Ekki þörf á norsku láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 828694
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Manneskjan og flokkurinn eru stórhættuleg landinu, Sigurður. Það sem liggur að baki er Evrópubandalagið og aftur Evrópubandalagið. Við SKULUM sætta okkur við kúgunar-lán frá eyðileggingarvaldinu AGS og með Icesave-skilmálum Breta og Hollendinga. Það mun tryggja inngöngu sam-spillingar-skrípisins inn í himnaríkið þeirra. Og sem er nú orðið að helvíti fyrir fjölda venjulegs fólks.
ElleE (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 13:38
Það sýnir sig, enn og aftur að okkar stærsta vandamál er Jóhanna sjálf.
Allir norskir fjölmiðlar eru hissa á eins og þeir kalla bréf hennar "beiðni um neitun".
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.