19.10.2009 | 17:28
Kennarar á námskeið í Icesavefræðum? Hvernig á að greiða Icesave á námskrá strax í vetur.
Þá er búið að kvitta fyrir Icesave og börn og unglingar framtíðarinnar verða að greiða milljarðana.
Þaðn er því eðlilegt að sú spurning vakni hvortt það sé ekki tímabært að huga að námskeiðum fyrir kennara bæði í leikskólum og grunnskólum landsins. Í framhaldinu verður svo að kenna börnum og unglingum Icesave fræðin þ.e. hvers vegna Jóhanna og Steingrímur J. lögðu svo mikið ofurkapp á að fallast á sjónarmið Breta og Hollendinga og skuldbinda Íslendinga um ókomna framtíð að greiða all heila klabbið.
Menntamálaráðherra þarf vitanlega að bretta upp ermar og láta útbúa námsefni í Icesavefræðum og tryggja að leikskólar og grunnskólar landsins taki þetta á sína námskrá. Spurning hvort síðan á að taka samræmd próf í þessum fræðum.
Sjálfsagt er svo auðvitað að sýna myndband með Jóhönnu og Steingrími J. þar sem þau segja leikskólabörnum og grunnskólabörnum hvað það sé bráðnauðsynlegt að þau þræli eins og þau geti í framtíðinni og lifi við slakari kjör en nú tíðkast til að greiða Brertum og Hollendingum það sem þeir heimta af okkur.
Kvittað fyrir Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Icesavestjórnin stóð sig mjög vel fyrir hönd Breta og Hollendinga.
EN
það sem skiptir öllu mál fyrir Samfylkinguna er ESB-aðild og fyrir vg er þessi tæra vinstristjórn sem Steingrímur sagði að öllu væri til fórnandi að héldi velli.
Óðinn Þórisson, 19.10.2009 kl. 21:00
Hrikalegt dæmi Siggi.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.10.2009 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.