27.10.2009 | 23:39
Steingrímur J.Sigfússon ?
Ég hreinlega trúi ekki öðru en Steingrímur J. sé það skynsamur maður að hann sjái að gefa verði eftir í skattastefnunni. Það hlýtur að vera aðalatriðið að standa við stöðugleikasáttmálann, þannig að friður verði tryggður á vinnumarkaðnum.Það má ekki gerast að við fælum erlenda fjárfesta frá landinu.Það má ekki gerast að þröngsýnu öflin komi í veg fyrir uppbyggingu atvinnuveganna.
Nú reynir virkilega á Steingrím J. Hann má ekki láta þröngsýni Svandísar og fleiri í VG ráða ferðinni. Það verður þjóðinni dýrkeypt.
![]() |
Bíða eftir svari Steingríms J. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu, hann á ekki eftir að breyta áður ákveðnum ákvörðunum
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.10.2009 kl. 23:55
Allt má nú kalla þröngsýni og skynsemi. Þú snýrð hlutunum alveg við og kallar kalt heitt og heitt kalt.
Að láta Vilhjálm Egilsson hræða sig til hlíðni væri aumingjaskapur.
Aftur á móti ef IMF hefur sett pressu á Steingrím er komin enn önnur ástæða til þess að senda þá heim.
Vilhjálmur Árnason, 27.10.2009 kl. 23:56
Ríkisstjórn hefur lítið eða ekkert gert til að reyna að hjálpa við endurreisninga - gera allt öfugt við það sem er eðlilegt - hækka skatta og niðurskurður - þú trúrir ekki öðru að Steingrímur Joð sé skynsamur maður - ekkert sem hefur gert til þessa í pólitík bendir til þess að hann sé það.
Óðinn Þórisson, 28.10.2009 kl. 08:59
Steingrímur er skinsamur, en þrjóskur. Hvað verður ofaná veit ég ei.
Offari, 28.10.2009 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.