4.11.2009 | 12:22
Ekkert óeðlilegt að setja þjóðina á hausinn?
Þeir Baugsfeðgar (Haga,365,1998 og hvað allt þetta heitir) ræða um málin eins og allt sé bara í hinu stakasta lagi. Bara smá erfiðleikar sem þarf að ganga frá við bankann. það er eins og þeir geri sér enga grein fyrir að þeir eru í einu aðal hlutverkinu að hafa sett þjóðina í þá gríðarlega erfiðu stöðu sem hún er í nú.
Hvers vegna á að afskrifa tugi milljarða hjá þeirra fyrirtækjum og eftir sem áður fá þeir að halda sínu fyrirtæki áfram.
Átti þá ekki sama regla að gilda um Björgúlfsfeðga. Á þá ekki Magnús Kristinsson að halda Toyota os.frv.
Ein aðal rökin fyrir því að Haga/Bónusfeðgar fái að halda fyrirtæki sínu er að þeir þekki reksturinn svo vel. Gilda þessi rök þáekki um ansi mörg önnur fyrirtæki.
Svo er það spurning hvers vegna á að verðlauna þessa menn. Hvað með þá sem standa sig í rekstrinum eins og Fjarðarkaup, Melabúðina o.fl. Er það sanngjarnt gagnvart svona aðilum að almenningur þurfi að greiða afskriftir Bónusfeðga.
Hvað er svona skelfilegt við að farið verði eftir tillögu Jóhönnu forsætisráðherra og Baugsfeðga sem ríkið á núna verði boðið út. Það eru örugglæega margir til sem geta rekið matvöruverslanir.
Jóhannes Jónsson: Ekkert óeðlilegt við samstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið til í þessu. Mestu máli skiptir þó að Magnús Kr. fær að halda kvótanum og skipunum. Vonandi fær hann líka að halda þyrluræflinum, jörðinni og bústaðnum. Það væri hinsvegar staðfesting á kommúnistaspillingunni ef Jóhannes í Bónus fengi að versla eftir sem áður.
En mikið varð ég feginn þegar olíufélagið fékk dóminn fyrir að hafa svindlað á Landhelgisgæslunni en blessaður maðurinn hennar Sólveigar sem þá var dómsmálaráðherra slapp. Hann var reyndar stjórnarformaður í olíufélaginu á þeim tíma sem lögbrotið fór fram.
Árni Gunnarsson, 4.11.2009 kl. 12:54
Feðgarnir eru veruleikafirrtir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.11.2009 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.