7.11.2009 | 14:02
Voru engin takmörk í fáránleikanum?
Dag eftir dag eru að koma ný bankamál fram í dagsljósið sem vekja undrun og hneykslun alls almennings í landinu. Voru hreinlega engin takmörk fyrir því hvað forystumenn gömlu bankanna gengu langt í vitleysunni.Svo tala menn um að afskrifa þurfi tugi milljarða hjá aðilum tengdum bankafurstunum.
Nú situr almenningur og spyr hvað næst. Munu fleiri svona hneykslisfréttir birtast á næstu dögum. Fleiri og fleiri efast um að þessir menn verði dregnir til ábyrgðar,sennilega verður bara allt afskrifað. Almenningur verður svo látinn borga brúsann með hærri sköttum.
Skulda milljarð út á jarðakaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki máttu gleyma því Sigurður, að fyrir 2 til 3 árum, voruð þið íhaldsmenn mestu áðdáendurnir á peningamönnum og útrásarvíkingum þjóðarinnar. Manstu t.d. eftir Hrafnaþingi, með Heimastjórninni, frá þessum tíma? Manstu eftir orðum Hannesar Hólmsteins? Þeir sömu íhaldsmenn, sem dásömuðu útrásar- og fjármálasnillingana hvað mest eru háværastir í hópi þeirra sem gera hróp að forsetanum núna, fyrir að hafa verið klappstýra þessara manna.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 14:48
Nú vantar eitthvað annað en rauða málningu.
axel (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 16:53
Því miður hef ég á tilfinningunni að þetta sé bara byrjunin á því sem þessir andsk gerðu okkur græðgi frekja og yfirgangur einkenndi þessa menn.
Sigurður Haraldsson, 7.11.2009 kl. 18:31
Því miður heldur áfram að koma í ljós að allt var svo gegnsýrt af spillingu að versta einræðisríki væri fullur sómi af. Nýja spillingin verður falin með nýjum og fínum orðum. Það þarf enginn að segja mér að ekki sé í gangi vina og ættingjafyrirgreiðsla. Spillingin var mikil og verður áfram. Örugglega fáum við taxtalaunþegar reikninginn eins og áður.
merkúr (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.