8.11.2009 | 14:39
2000 nauðungarsölubeiðnir. Er þetta Skjaldborgin?
Skrítið að sjá svona frétt. Ég hélt að hin tæra Vinstri stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna hefði ætlað að slá skjaldborg um heimili landsins. Ekki getur þetta nú alveg verið í samræmi við það. Allavega er það skrítin skjaldborg.
Yfir 2000 nauðungarsölubeiðnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei Siggi minn, þetta er ekki Skjaldborgin, þetta eru afleiðingarnar af stjórnarsetu Sjálfstæðisflokksins í 18 ár samfleytt.
Jóhannes Ragnarsson, 8.11.2009 kl. 14:47
Hér koma auglýsingar um nauðungaruppboð á fasteignum á Suðurnesjum í Víkurfréttum þann 29.okt.2009. Blaðið er borið út ívikulega í öll íbúðahús á Suðurnesjum.
http://vf.is/Tolublod/Sudurnes/1/1623/18/Risasida/default.aspx
http://vf.is/Tolublod/Sudurnes/1/1623/18/Risasida/default.aspx
Hér koma auglýsingar um nauðungaruppboð á fasteignum á Suðurnesjum í sama blaði viku seinna eða þann 5.nóv.2009.
http://vf.is/Tolublod/Sudurnes/1/1624/26/Risasida/default.aspx
http://vf.is/Tolublod/Sudurnes/1/1624/27/Risasida/default.aspx
Þetta eru um 350 eignir sem auglýstar eru á aðeins tveimur vikum bara á Suðurnesjum sem er mjög há tala þar sem hátt í 20 þúsund manns búa.
Það ljóta sem ég sá birtast í hægri öflunum hefur nú fært sig og birtist nú í vinstri öflunum. Um þetta vil ég segja að loksins varð ég skák og mátt.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 15:44
Þú meinar gjaldborgin sem ríkisstjórn frú Jóhönnu hefur slegið um heimilin
Óðinn Þórisson, 8.11.2009 kl. 17:45
Maður ætti kannski að prófa að skreppa á uppboð. Það var boðið upp heilt raðhús á Reyðarfirði og hver íbúð seld á eina og hálfa miljón.
Offari, 8.11.2009 kl. 22:44
Jóhannes Ragnarsson:
Útskýrðu mál þitt.
Bogi Fr. Leifsson (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.