9.11.2009 | 12:50
Slæmir dagar hjá Degi Samfylkingarstjörnu.
Samfylkingin er að reyna að koma kosningabaráttu sinni í gang vegna borgarstjórnakosninganna næsta vor. En mikið skelfingar ósöp hefur þeim tekist illa upp. Fyrst átti aldeilis að skjóta hressilegum skotum á Framsóknarmenn vegna slæmrar mætingar Sigmundar Davíðs á fundi hjá skipulagsráði. Svo kemur í ljós að aðalstjarna Samfylkingarinnar Dagur B.Eggertsson var með svo slæma mætinu hjá Faxaflóahöfnum að virkilega athygli vakti. Þvílíkt og annað eins feilskot og hjá Samfylkingunni er fátítt.
Eftir þessa hörmung ætlaði Dagur sjálfur að taka vopnin í sínar hendur. Nú skyldi sko aldeilis ráðist á Sjálfstæðisflokkinn og honum kennt um að fleiri þúsundir íbúða standa auðar í Reykjavík. Æ,Æ, en eitt skotið í sínar eigin Samfylkingarfætur. Það kom nefnilega í ljós að svæðið sem flestar auðu íbúðirnar eru í voru skipulagðar og byggðar í tíð R-listans. Og það sem er nú ansi athyglisvert að sjálfur Dagur var formaður WSkipulagsnefndar á þeim tíma.
Já, þetta eru ansi slæmir dagar hjá Degi og hann er trúlega fallandi Samfylkingarstjarna eftir þessa hörmulegu byrjun á kosningabaráttunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagur að kveldi kominn...
Birgir Viðar Halldórsson, 9.11.2009 kl. 13:34
Þetta var sannkallaður slæmur Dagur hjá Samfylkingunni.
Tómas Ibsen Halldórsson, 9.11.2009 kl. 15:11
Athyglisvert að mætingar Sigmundar Davíðs var forsíðufrétt í Fréttablaðinu, en ekki eitt orð mætingar Dags B. í sama blaði. Hvernig skyldi standa á því
Jón Arvid Tynes, 9.11.2009 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.