10.11.2009 | 11:33
Spennandi að sjá hvað kemur útúr fundinum.
Þjóðfundurinn er stórkostlegt framtak. Það er ánægjulegt að til skuli vera fólk sem er reiðubúið að vinna í sjálfboðavinnu að svona framtaki.Á þessum fjölmenna fundi ætti að vera góður þverskurður að landsmönnum og skoðunum þeirra. Það verður gaman að sjá niðurstöðurnar úr fundinum.
þetta er glæsilegt framtak.
Styttist í Þjóðfundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt sjónarmið:
Virðingarleysi fyrir stjórnarskrá lýðveldisins er að mínu mati það sem hefur valdið mesta tjóninu hérlendis síðustu áratugi.
Verðbólga er t.d. afleiðing af vanvirðingu við 40.og 41. gr fjármálaákvæða stjórnarskrár. Virðingarleysi við þessi ákveði veldur endurtekið útþynningu gjaldmiðils okkar krónunni - og afleiðingin er alltaf - verðbólga. Svo var sett vísitala á allt klabbið - í stað þess að virða fjármálaákvæðin.
Sama er með dellurnar í fiskveiðistjórninni. Ákvörðun um aflahámark einstakra fisktegunda - og hvernig aflaheimildum er úthlutað - á strangt til tekið að fara fram í Alþingi - með nákvæmlega sama formi og fjárlögin - enda er þetta ráðstöfun verðmæta.
Fyrirkomulagið sem ríkir - er framsal á valdi Alþingis - til framkvæmdavaldsins - sem svo framseldi valdið til Hafró - sem aftur framseldi það til ICES....
Svona get ég rakið þær ógöngur sem þjóðin hefur ratað í - vegna vanvirðingar á stjórnarskrá lýðveldisins.
Og svo á nú að halda þjóðfund - "týnt þjóð" sem hefur "týnt" vitneskjunni um að hún eigi stjórnarskrá um grunngildi....
heldur nú einhver "maurafund" um leit að grunngildum.
en grunngildin eru þarna öll - vönduð og góð... þan vantar hins vegar virðinguna fyrir stjórnarskránni - frá almenningi - og uppúr....
en þetta er bara mitt sjónarmið..... kveðja - KP
Kristinn Pétursson, 10.11.2009 kl. 12:02
Ég mótmæli harðlega því að kalla fund sem ekki er opinn öllum Íslendingum þjóðfund. Þjóðfundur hlýtur að vera fundur þar sem allir borgarar geta mætt í eigin persónu eða að allir fundarmenn séu kjörnir fulltrúar þjóðarinnar. Fundur þar sem fundarmenn eru valdir eftir einhverju heimatilbúnu kerfi hlýtur aldrei að verða annað en fundur einmitt þeirra sem valdir voru en ekki þjóðarinnar. Ég tilheyri íslensku þjóðinni en er ekki einn af hinum útvöldu þóknanlegu valnefndinni eða valkerfinu. Þess vegna hafna ég því með öllu að ég eigi þarna fulltrúa eða að fundurinn sé þjóðfundur. Var félagatal sjálfstæðisflokksins eða samfylkingarinnar notað til að velja fundarmenn? Hvað veit maður um það? Annars erum við þrír félagar að hugsa um að hittast á Kaffi eitthvað og halda þjóðfund í nafni þjóðarinnar. Ástæða þess að við verðum bara þrír er sú að of margir þátttakendur í lýðræðinu tefja bara tímann og drepa málum á dreif. Það er miklu einfaldara að ná fram niðurstöðu með tveimur atkvæðum af þremur ...og með handafli ef í það fer. Þjóðfundur - NEI TAKK! Ekki í mínu umboði!
corvus corax, 10.11.2009 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.