Finnst þingmönnum Vinstri grænna eðlilegt að ESB borgi kostanðinn vegna umsóknar Íslands?

Vinstri grænir hafa oft verið mjög gagnrýnir á það að stórfyrirtæki væru að kaupa sér stuðning stjórnmálamanna með því að borga alls konar kostnað. Hafa fulltrúar VG haft um slíka framkomu ýmis stór orð. Það vekur því verulega athygli nú þegar Össur utanríkisráðherra segir að ESB muni væntanlega borga herkostnað Íslands við að senda inn umsókn í ESB.

Finnst þingmönnum Vinstri grænna það bara í hinu besta lagi að ESB borgi kostnaðinn við umsóknina. Hvers vegna heyrist ekkert frá VG núna. Er ESB ekki að kaupa sér stuðning ef þeir ætla að dæla peningum í okkur á meðan á umsóknarfrelinu stendur.

Ótrúlegt ef VG finns þetta allt saman eðlilegt núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Engin hætta á að við förum inn í ESB, meirhluti þjóðarinnar er á móti ,OG svo er ekkert víst að ESB löndin kæri sig um að fá okkur óreiðumennina inn. Kveðja.

Þráinn Jökull Elísson, 12.11.2009 kl. 21:18

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel spurt (ef ég má orða það svo), glöggur ertu, Sigurður, að ganga að þeim vinstrigrænu með þetta. Þú bendir líka á sláandi hliðstæður (stórfyrirtækjanna), og nú verða þau í VG að svara þér. En Össur reynir að blekkja þjóðina með því að þetta verði allt borgað af Eessbéinu, þegar staðreyndin er sú, að við ætlum ekkert þara inn og yrðum því að borga allan kostnaðinn sjálf, af því að þeir ætla bara að borga, ef þeir fá okkur sjálf í kaupbæti, kvikindin á þeim!

Jón Valur Jensson, 13.11.2009 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband