Er einhver hissa?

Það þarf engum að koma á óvart að þjóðin sé svartsýn um þessar mundir. Það er starfandi hreinræktuð Vinstri stjórn í landinu. Þegar skattpíningarstefna Vinstri stjórnarinnar fer að virka almennilega á næsta ári mun svartsýnin og vonleysið aukast enn frekar.
mbl.is Íslendingar enn svartsýnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, næst verður það skattavaldandi svartsýni, Sigurður.  Það er nú líklegt.    

ElleE (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 13:08

2 identicon

Ekki get ég tekið undir þetta hjá þér Sigurður. Skattpíningarstefnan var til staðar, fólk með fjárráð þurfti ekki að borga háa skatta. Svartsýni mín er fyrst og fremst ótti við að frjálshyggjan komist aftur að.

En gott væri að vita hvað þú leggur til að gert verði til að laga stöðuna.

Hildur Harðardóttir (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 16:04

3 Smámynd:  Birgir Viðar Halldórsson

Er ekki hissa á svartsýni landans og því miður held ég að þetta eigi eftir að versna.

Birgir Viðar Halldórsson, 14.11.2009 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband