14.11.2009 | 23:51
Fyrsta skref að nýta áhugann og kraftinn til þátttöku í sveitarstjórnum.
Ánægjulegt að sjá hversu mikill áhugi var fyrir þjóðfundnum og þátttakann góð. Þetta sýndi örugglega vel þverskurðinn af þjóðinni.Ég held að það sjáist vel á þessum fundi í dag að það er að vakna mun meiri áhugi fyrir þátttöku á að hafa áhrif á hvernig mál framtíðarinnar eiga að þróast.
Framundan eru sveitarstjórnarkosningar í vor. Oft hefur verið talað um að lítill áhugi sé fyrir þeim málum ogt í mörgum sveitarfélögum hefur jafnvel verið erfitt að fá fólk til þátttöku.Miðað við fréttir af þessu ágæta framtaki í dag ætti að vakna verulegur áhugi hjá almenningi að láta til sín taka og hafa áhrif á mála. Segja má að Borgarhreyfingin hafi verið stofnuð til þess fyrir síðustu Alþingiskosningar,en allir vita hvernig það fór. Það misheppnaðist gjörsamlega.
Vonandi myndast veruleg vakning hjá fólki til að hafa áhrif í sínu sveitarféalgi. Á næstu vikum gefst almenningi tækifæri til þess,hvort sem það er á vegum stjórnmálaflokkanna eða með því að mynda framboðslista um baráttumál í sveitarfélaginu.
Fólk logandi af áhuga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona það Siggi að við fáum eitthvað af okkar góða fólki til að taka þátt. Kannski þarf svona hamfarir til að kveikja ljós hjá sumum..
Kveðja frá Flórida.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.11.2009 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.