Hvað með Jóhönnu,Össur og Kristján? Eiga þau að sitja í ríkisstjórn meðan rannsókn fer fram?

Hugsanlegt er að ráðherrar í fyrri ríkisstjórn Geirs H.Haarde verði látnir sæta ábyrgð vegna hrunsins. Spurning er auðvitað hvort það á við alla ríkisstjórnina eða einstaka ráðherra.

Nú er það svo að þrír núverandi ráðherrar sátu einnig í fyrri ríkisstjórn. Er ekki eðlilegt að þessir þrír ráðherrar segi af sér embætti á meðan rannsókn málsins er í gangi og bíði eftir niðurstöðu rannóknarnefndarinnar. Raáðherrarnir eru Jóhanna,Össur og Kristján.

Það er óeðlilegt að jafn miklir þátttaklendur í hruninu og þau þrjú sitji sem ráðherrar meðan rannsókn er í gangi.


mbl.is Ráðherrar fyrir dóm?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú sitja kúlulánaþegarnir Tryggvi og Þorgerður á þingi fyrir sjálfstæðisflokkinn.  Finnst þér það eðlilegt?

One (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 12:24

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það væri ekki ósanngjörn krafa að þessir þrír ráðherrar myndu víkja úr ríkisstjórn meðan rannsókn fer fram

Óðinn Þórisson, 18.11.2009 kl. 13:37

3 Smámynd: baldvin berndsen

Ég er sammála þér !

baldvin berndsen, 18.11.2009 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband