20.11.2009 | 15:53
Hvað með loforðið um lækkun vaxta ?
Eitt af meginmarkmiðum með stöðugleikasáttmálanum var að vextir myndu lækka og væru komnir sem fyrst í eins stafs tölu. Nú eru stýrivextir 11% og samkvæmt fréttinni þá telur greiningadeild Íslandsbanka litlar líkur á að um frekari lækkun verði að ræða.
Getur það virkilega verið að ekki verði staðið við fyrirheit um vaxtalækkun. Hefur þá eitthvað brugðist af því sem ríkisstjórnin lofaði að gera til að vextir gætu haldið áfram að lækka.
Verði það staðreyndin að vextir lækki ekki hlýtur Vinstri stjórnin að þurfa að gera atvinnulífinu og heimilunum hvað hafi brugðist og hvers vegna ekki sé hægt að standa við stöðugleikasáttmálann.
Það mun aldrei ganga til lengdar ef atvinnulífið og heimilin eiga að taka á sig alls konar skattahækkanir og hækkanir á þjónustugjöldum ásamt verðlagshækkunum en vextir verði áfram háir. það hreinlega gengur ekki upp.
Og enn og aftur. Átti ekki allt að lagast þegar við legðum fram umsókn í ESB. Þá var sagt að það væru svo skýr skilaboð til alþjóðasamfélagsins að allt myndi lagast. Krónan myndi styrkjast og vextir lækka. Hvers vegna varð engin breyting? Samfylkingin hefur lítið haft fyrir því að útskýra það fyrir almenningi.
Telja litlar líkur á vaxtalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.