19.12.2009 | 18:09
Eitt öflugasta Sjálfstæðisfélag landsins fagnar stórafmæli.Eyverjar 80 ára.
Eyverjar félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum fagnar þeim merka áfanga 20.des að þá eru liðin 80 ár frá stofnun félagsins. Á þessum 80 árum hafa Eyverjar ávallt verið eitt af öflugusu Sjálfstæðisfélögum landsins.
Eyverjar eiga mikinn og stóran þátt í pólitískri sögu Verstmannaeyja.Eyverjar hafa ávallt verið duglegir að láta í sér heyra og barist af krafti fyrir hugsjónum Sjálfstæðisstefnunnar. Ég starfaði á sínum tíma lengi í forystu Eyverja og hafði mikla ánægju af því starfi. Þar kynntist ég líka mörgu góðu fólki,sem unnið hefur mikið gagn fyrir bæjarfélagið gegnum árin.
Á sínum tíma vorum við Eyverjar ansi gagnrýnir á "gamla" fólkið í forystu Sjálfstæðisflokksins í Eyjum og höfðum oft uppi stór orð á fulltrúaráðsfundum Sjálfstæðisflokksins. Seinna sá maður að þetta var nú ef til ekki alltaf mjög sanngjörn gagnrýni. Ég segi þetta kannski núna af því aldurinn er orðinn allt annar,heldur en þegar ég starfaði í Eyvberjum.
Ég tel það vera ungu fólki mjög hollt og lærdómsríkt að taka þátt í starfi félags eins og Eyverja. Það skiptir svo miklu máli fyrir sérhvert samfélag að það fáist gott fólk til þátttöku og að hugsjónir WSjálfstæðisstefnunnar fái að njóta sín.
Eyverjar, mínar bestu hamingjuóskir með 80 ára afmælið. Sjaldan hefur verið eins mikil þörf á öflugu starfi Eyverja eins og einmitt nú á þessum tímum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.