Samfylkingin hlýtur að samþykkja þjóðaratkvæði.

Samfylkingin hefur flokka mest talað um að leita beri eftir áliti þjóðarinnar í stórum málum. Nú gefst Samfylkingunni gott tækifæri til að sýna það í verki sem hún boðar svo sterkt. Það getur ekki annað verið en Samfylkingin samþykki með glöðu geði tillögu Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.
mbl.is Vilja þjóðaratkvæði um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Vinstri grænir lögðu fram tillögu um þjóðaratkvæði vegna Kárahnjúkavirkjunar. Allir hinir voru á móti því.

Ómar Ragnarsson, 22.12.2009 kl. 00:44

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

ertu semsagt að segja Ómar að núna ertu á móti þjóðaratkvæða greiðsu? þú ert kannski á því máli að almenningur hafi ekkert með það að gera að taka afstöðu í málefnum sem varða fullveldi landsins? 

Fannar frá Rifi, 22.12.2009 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband