22.12.2009 | 19:27
Jóhanna verkstjóri segir Ragnar Hall ekki skilja sjálfan sig.
Alveg er það merkolegt að Ragnar Hall skuli halda því fram að búið sé að þynna út fyrirvaran í Icesave sem hann samdi sjálfur. Jóhanna verkstjóri segir að fyrirvararnir hafi ekki verið þynntir. Þeir séu jafnvel betir núna en áður.
Stórkostlegt að Jóhanna verkestjóri skuli sig vita betur en höfundur upphaflega fyrirvarans.
Fyrirvarinn verulega útþynntur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Ég held að Jóhanna sé ekki góður verkstjóri þau ættu að taka mark á Ragnari Hall
Hann veit þetta trúlega mun betur en Steingrímur og Jóhanna
sem eru með allt niðurumsig í þessum málum
Guðmundur Baldursson (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 20:30
Flugfreyjan okkar málllausa telur sig vita betur en þessi einhver glöggasti og virtasti hæstaréttarlögmaður þjóðarinnar.
Það er ekki á þetta Samfylkingarhyski og þeirra húskarla logið !
Við þurfum að fella ICESAVE samninginn og afturkalla ESB umsóknina hið snarasta og koma Samfylkingarliðinu útúr Stjórnarráðinu. Því fyrr því betra fyrir þjóðina. Öll hin stjórnmálasamtökin þurfa að taka höndum saman og einangra Samfylkinguna útúr íslenskum stjórnmálum. Slíka þjóðníðinga á ekki að hafa í forsvari fyrir heila þjóð !
Gunnlaugur I., 22.12.2009 kl. 20:36
Ragnar Hall er nú ekki þekktur fyrir að standa með smælingjunum.Hrokaparið á þingi Steingrímur og Jóhanna eiga ekki afturkvæmt í pólitíkina,,hrokin í Steingrími kemur manni á óvart.Og ekki eiga félagar þínir Sigurður erindi aftur í pólitík,kúlulánagengin í SjálfstæðisFLokknum er að ganga frá honum.Ég kaus þessa stjórn og ég er miður mín,þetta er ekki sama fólkið og ég kaus.Það þarf að breyta hér,ekki þessar listakosningar lengur,eitthvað allt annað en það.
Númi (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 21:39
Já hugsaðu þér, skyldi samferðafólkið hennar í Ríkistjórn trúa þessari vitleysu með henni..
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.12.2009 kl. 22:00
Jóhanna hefur ekkert komið nálægt þessu. Hún trúir sjálfsagt því sem henni er sagt.
Sigurður Þórðarson, 22.12.2009 kl. 23:41
Ef Jóhanna segir fyrirvarana betri en áður,þá er hún að viðurkenna að þeim var breytt,að öðrum kosti væru þeir eins. Breytingu, þolir enga bið.
Helga Kristjánsdóttir, 23.12.2009 kl. 04:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.