30.12.2009 | 00:07
Leynimakk Steingríms J. heldur áfram.
'otrúlegt er að fylgjast með vinnubrögðum Steingríms J. og félaga á Alþingi varðandi afgreiðslu Icesave málsins. Enn eru að berast ný gögn. Enn er að koma í ljós að upplýsingum er leynt.
Steingrímur J. afgreiðir málið á þann hátt að hann hafi séð nýjustu gögnin og það sé hans mat að þau breyti engu. Er það hans að ákveða það? Eiga þingmenn sjálfir ekki að meta það hvort ný gögn skipta máli eða ekki.
Vinnubrögð Steingríms J.sýna að hann metur ekki mikils að þingmenn og þjóð séu upplýst um alla þætti málsins. Hann ætlar að keyra þetta Icesave mál í gegn hvað sem það kostar. Það virðist svo komið að það sé aðalatriðið hjá Steingrími J.
Uppnám á þingi vegna skjala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur viðurkenndi (eða missti út úr sér) seinna í andsvari, að hann hefði reyndar EKKI séð öll gögn í málinu !!!
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 01:12
Heiðarleiki, gegnsæi og fleiri orð sem hann notaði til að fá þjóðina til að kjósa þessa hörmungarstórn hafa öðlast alveg nýja merkingu
Kjartan Sigurgeirsson, 30.12.2009 kl. 09:54
Sæll Siggi kennari ..þetta er ekkert nýtt þegar þessir vinstri flokkar eru í stjórn alltaf sama pukrið.....þetta lagast ekki fyrr en við náum völdum aftur....jóla og nýárs kveðja....Jónas
Jónas K. Eggertsson (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 13:04
Steingrímur J. Sigfússon sagði þetta í janúar sl.:
Eins og undirritaður lýsti yfir við atkvæðagreiðslu um málið í þinginu 5. desember síðastliðinn lítur þingflokkflokkur Vinstri grænna á samninginn sem riftanlegan eða ógildanlegan nauðungarsamning:
http://www.amx.is/adgerd.php?adgerd=pdf&id=7628Steingrímur J. er stórhættulegur stjórnmálamaður og sem og þeir sem ekki hafna kúgun gegn þjóðinni.
Elle_, 30.12.2009 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.