Eftirlitið og landbúnaðarráðuneytið

Um fátt hefur verið meira rætt í dag en brúnu eggin. Það kippust örugglega margir við eftir fréttio í gærkvöldi og kastljósþáttinn. Hvers konar er þetta eiginlega. Ekki vantar hjá okkur fjöldan allan af eftirlitsstofnunum.Það er með ólíkindum að svona starfsemi skuli fá að þrífast ár eftir ár. Fyrirtækið auglýsir vistvæna vöru. Hænurnar áttu að vbera frjálsar úti, en í staðan er uppundir 20 hænum plantað á 1 fermetra. Sáuð þið útlitið á vesalings hænunum.Brúnu eggi voru svo seld 40  dýrari en önnur egg. 

Maður spyr. Hvað með Landbúnaðarráðuneytið? Hvers vegna gerði það ekkert í málinu? Ég hefði nú haldið að þáverandi landbúnaðar ráðherra Sigurður Ingi,sem jafnframt er dýralæknir myndi bregðast við.

Það er ekki skrítið að Framsóknarmenn skuli ekki vilja innfluting á erlendum ferskum vörum ef aðbúnaðurinn er víða svona eins og við sáum.

Það verður að taka hart á þessum málum. Reyndar eru við neytendur best fallnir til þess.Við eigum öll sem eitt að sniðgnga brúnu eggin frá þessu eggjabúi þótt ekki vanti fallega lýsingu á eggjabökkunum.


Bloggfærslur 29. nóvember 2016

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 828275

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband