Undir tærri Vinstri stjórn: Hlutur sjúklinga í lyfjakostnaði hækkaði í dag um 10 prósent.

Það vantaði ekki stóru yfirlýsingarnar hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum að ekki mætti ganga hart að hinum verst settu í þjóðfélaginu. Vinstri velferðarflokkarnir myndu sjámtil þess. Vinstri flokkarnir lofuðuSjaldborg.

Margir undrast hversu hart hin tæra Vinstri stjórn hefur gengið í að skerða kjör þeirra semverst eru settir. Hækkun á lyfjakostnaði ofan á allt annað er gott dæmi um viðhorf og vinnubrögð Vinstri stjórnarinnar.

Það er ansi mikill kostnaðarauki hjá láglaunafólki,öryrkjum og atvinnulausum að þurfa nú á þessum tímum að bæta á sig auknum lyfjakostnaði.

Eru engin takmörk fyrir því hversu skattpíningarstefrna Vinstri stjórnarinnar á að ganga gagnvart þeim verst settu í þjóðfélaginu?

Ótrúlegt hvað margir segjast enn ætla að styðja Samfylkinguna og Vinstri græna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband