Eru Framsóknarmenn á móti dökku fólki?

Mikl er nú málefnafátækt Framsókarmana orðin mikil fyrst þeir gera það að umræðuefni á Alþingi að Árni Páll sé sólbrúnn og sællegur. Guðmundur Steingrímsson Framsóknarmaður vekur athygli á því að Árni Páll hafi ekki tekið þátt í umræðum um bann við ljósabekkjanotkun unglinga.

Svei mér þá. Er ekki allt í lagi með Framsóknarmenn. Hvað kemur okkur það við hvort Árni Páll er dökkur yfirlitum hvort sem það er úr sólbekkjum eða af útiveru.

Mikil er málefnafátækt Framsóknarflokksins ef þingmönnum flokksins þykir ástæða til að taka litarhátt manna til umfjöllunar á Alþingi.


mbl.is Rætt um brúnku Árna Páls á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ég er nógu gamall til að verða ekki hissa þó flónskuleg ummæli hrökkvi útúr G. Steingrímssyni.

Hrólfur Þ Hraundal, 15.6.2010 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband