Hvenær fóru Jón Bjarnason og Steingrímur J. eða fóru þeir ekki?

Á mbl er dregin upp spennumynd af brottför ráðherra Vinstri grænna af ríkisstjórnarfundi. Svo virðist komið að þessi ólíki hópur geti alls ekki verið samferða á þingflokksfund VG. Skuggaleg mynd er dregin upp af því að Svandís og Álfheiður hafi yfirgefið Vinstri stjórnina um kl.18:00. Svo gerist hið óvænta að kl.18:20 yfirgefur Katrín fund Vinstri stjórnarinnar.

Lesendur sakamálasögunnar sitja eftir í svitabaði. Hvenær yfirgáfu Jón Bjarnason eða Steingrímur J. fund Vinstri stjórnarinnar? Eða yfirgáfu þeir félagar hreinlega ekki fund Vinstri stjórnarinnar?

Ég get hreinlega ekki séð á mbl. endirinn á þessu svakalega máli. Hvað er eiginlega að gerast hjá Vinstri grænum. Maður bíður spenntur eftir að sjá hvernig þetta allt endaði. Klukkan hvað fór Jón eða fór hann ekki. Klukkan hvað fór Steingrímur J. eða fór hann ekki. Það hljóta að verða sagðar frettir af þessu á morgun.


mbl.is Svandís og Álfheiður farnar af fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828287

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband