Á að leita í félagaskrá Samfylkingarinnar?

Klúður félagsmálaráðherra varðandi embætti umboðsmann skuldara slær út öll met. Í gegnum tíðina hefurmátt gagnrýna ýmsa ráðherra fyrir pólitískar embættirveitingar og vinavæðingu, en Samfylkingin hefur margsinnis gefið það út að slík vinnubrögð væru ekki stunduð á Samfylkingarheimilinu.

Á svo eftir að Runólfur hættir að telja okkur trú um að enginn af öðrum umsækjendum sé hæfur.

Á nú að hefja að nýju leit í flokksskrá Samfylkingarinnar til að geta úthlutað þessu embætti.

Tæra Vinstri stjórnin gengur ansi langt í veitingu embætta án auglýsinga, sama virðist vera uppá teningnum hjá Degi B.Eggertssyni í Reykjavík og ansi er ég hræddur um að Samfylkingarforkólfar hafi stundað álíka vinnubrögð í  öðrum sveitarstjórnum.

Samfylkinginn stendur ansi framarlega hvað varðar þann vafasama heiður að  spillingarflokkur.


mbl.is Leita að staðgengli Runólfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband