Fastir liðir eins og venjulega. Allir misskilja forsetann.

Morgunblaðið greindi frá því að 70 manns væri í sendinefnd forsetans í ferð til Kína. Eins og venjulega þegar forsetinn fer í opinbera heimsókn til útlanda verður embættið að senda leiðréttingu vegna þess hversu oft menn misskilja forsetann.

Reyndar er nú ansi mikill munur á því hvort 3 eru í sendinefnd eða 70. Í gamla daga var alltaf sagt:

"Það stendur í Mogganum og ekki lýgur hann."

Eitthvað hefur farið úrskeiðis í þessari frétt Morgunblaðsins eða hvað? Er starfsmönnum Moggans eitthvað farið að förlast í talningunni eða var Ólafur Ragnar enn að hugsa um gömlu góðu dagana í útrásinni. Kannsi voru sendinefndirnar stærri þá.

 


mbl.is Segja rangt að 70 séu í sendinefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 828272

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband