Hvernig væri að Samfylking bæði almenning einnig afsökunar á síðustu tveimur árum.

Það er út af fyrirsig ágtrætt að Samfylkingin skuli biðjast afsökunar á afglöpum sínum í aðdraganda hrunsins. En það hefði einnig verið nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að biðja almenning á Íslandi afsökunar á klúðrinu síðustu tvö árin. Damfylking hefur leitt ríkisstjórnina og í stað þess að slá skjaldborg um heimili landsins hefur ástandið farið versnandi frá viku til viku.

Almenningur er að kikna undan skattpíningu. Lítið gerast í uppbyggingu atvinnulífsins. Fólk flýr land í stórum stíl. Auðvitað hefði Samfylkingin einnig átt að biðja þjóðina afsökunar á síðustu tveimur árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

Gengur yfirleitt seinna (tekur lengri tíma) að komast upp en niður! En þið eruð þó með samfélagslega þenkjandi stjórn núna svo vonandi komist íð aftur á "bak" :-)

Jón Arnar, 4.12.2010 kl. 23:23

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Mun styðja það að samfylkingin bæðist afsökunar á að hafa verið stofnuð sem stjórnmálaafl til að klúðra landinu...

Enda er ég allveg laus við að hafa kosið þessa svívirðu og mun vera það svo lengi sem ég lifi... þetta er landráðaflokkur með meiru.

Ólafur Björn Ólafsson, 5.12.2010 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828270

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband