Á að banna að auglýsa maltöl?

Hafa menn virkilega trú á að bann viðö auglýsingum á léttöli eða bjór hafi einhver áhrif. Mikið er um auglýsingar á erlendu stöðvunum, sem geta alveg eins haft áhrif á fólk. Á að ritskoða allar slíkar útsendingar og banna ef bjórflaska sést. Hvað með útsendingar frá íþróttaleikjum? Þar sjást oft auglýsingar um bjór. Á að klippa það út eða banna?

Hvað með maltölið okkar góða. Eflaust dettur einhverjum í hug dökkur bjór þegar maltöl er auglýst. Halda menn virkilega að fólk hópist í ríkið til að kaupa sér sterkan bjór sjái þeir maltöl auglýst.

Á ekki að banna auglýsingar á CocaCola. Eflaust dettur einhverjum í hug sem sér CocaCola auglýsingu að rétt væri að skreppa í ríkið og fá sér vodka til að blanda í CocaCola.

Svona bönn eins og nú eru ráðgerð eru fáránleg. Nær væri að eyða orkunnu í að byggja upp fgorvarnarstarf í skólum landsins um skaðsemi drykkju áfengis í óhófi.


mbl.is Bannað að auglýsa léttbjór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er þetta Coce?

Berserkr (IP-tala skráð) 1.4.2011 kl. 14:27

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Átti við CocaCola, sem er nokkuð vinsæll drykkur.

Sigurður Jónsson, 1.4.2011 kl. 14:57

3 identicon

Góður pistill.

Sigurður (IP-tala skráð) 1.4.2011 kl. 15:26

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Vín var á löngum tíma gert svo merkilegt á íslandi að landinn kunni ekki að drekka neitt nema brenni vín af stút.    Allt það mas var dæmigerður vindmillu bardagi bæði hér og í Bandaríkjunum.   

Hrólfur Þ Hraundal, 1.4.2011 kl. 15:32

5 identicon

Þetta bann mun þýða bann við auglýsingu á Maltöli því það fæst Maltöl í ríkinu sem er 5,8%

Arnar (IP-tala skráð) 2.4.2011 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828352

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband