ASÍ vill að lágmarkslaun verði 200 þús.árið 2014. Í dag þarf einstaklingur 290 þús.kr.til að geta framfleytt sér.

Kjör hinna lægst launuðu á Íslandi eru til háborinnar skammar. Vinstri stjórnin sem kallar sig velferðarstjórn er að gera útaf við millistéttina með álögum,þannig að stærsti hópur launþega verður í lágtekjuhópi þegar upp er staðið.

ASÍ ætlar að setja sér það markmið að lágmarkslaun verði orðin 200 þúsund árið 2014. Hefur forysta ASÍ látið reikna út hver verður framfærsluþörf einstaklings á þeim tíma. Það er lítil reisn yfir kröfum ASÍ.

Auðvitað segir krónutala ekki allt. Ef ríkið draga verulega úr skattheimtu kæmi það til móts við alla launþega. Hækkun persónuafsláttar er mesta og besta kjarabótin fyrir þá lægst launuðu.

En það gengur ekki að lágmarkslaun séu langt undir þeirri tölu sem það kostar einstaklinginn að geta framfleytt sér. Á meðan slík staða er ríkjandi er ekki hægt að tala um velferð.


mbl.is Lágmarkslaun verði 200 þúsund árið 2014
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828250

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband