Ekki hægt að breyta Jóhönnu,Steingrími J. og Ögmundi ?

Auðvitað er það góðra gjalda vert að ætla að breyta störfum þingsins og ásjónu þess gagnvart almenningi.Það verður þó að segjast að ekki eru nokkrar líkur á að það takist á meðan hrokagikkir eins og Jóhanna,Steingrímur J. og Ögmundur sitja á þingi. Þessum þingmönnum finnst allt í lagi að traðka á rétti annarra þingmanna og leyfa sér að gefa þingmönnum rangar upplýsingar eða leyna upplýsingum,

Á meðan þetta fólk situr á þingi mun lítið breytast til batnaðar. Héðan af er ekki hægt að breyta Jóhönnu,Steingrími J. og Ögmundi.


mbl.is Nýr svipur verður settur á þingstörfin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má ekki taka Biblískar aðgerðir á pakkið og breyta Þríhöfðaða Þverhausnum í saltstólpa?

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.7.2011 kl. 11:25

2 Smámynd: Vendetta

Svona yfirborðsbreytingar gera hvorki til né frá.

Það þarf að setja á ISO9002 og ISO9004 gæðakerfi á löggjafann. Þannig gæðakerfi getur enginn núverandi alþingismaður lifað upp til, svo að eina leiðin er að hreinsa út alveg, efna til kosninga og leyfa aðeins þeim sem geta uppfyllt gæðaskilyrðin að taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar. Þá er alveg öruggt, að fólk eins og Jóhanna, Össur og Steingrímur sjáist þar ekki framar. Svo ekki sé talað um fólk eins og Árnana fjóra, Gulla, Þráin, Svandísi, .... (listinn er mjög langur). Á Alþingi sitja 63 þröngsýnir huglausir dugleysingjar. Eigum við þetta skilið? Hvaða hræðilega glæp frömdum við til að eiga þetta skilið?

Nei, það þarf nýtt og öðruvísi fólk á þing. Fólk með hugrekki, sem hugsa fyrst og fremst um framtíð þjóðarinnar og vilja til að leysa vandamálin. Í þeirri löggjafasamkomu eru Jóhanna, Steingrímur og Bjarni Ben óvelkomnir aðskotahlutir.

Það er undarlegt, að engar kröfur séu gerðar til alþingismanna, en strangar kröfur til starfshátta allra annarra landsmanna.

Vendetta, 2.7.2011 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 828350

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband