Vinstri stjórnin svíkur eigin undirskrift.

All flestir landsmenn eru nú að verða sammála að ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. er versta ríkisstjórmn sem þjóðin hefur nokkurn tíma haft. Það munu örugglega líða margir áratugir þar til Ísland þarf aftur að sitja uppi með hreinræktaða vinstri stjórn.

Einhver mestu öfugmæli sem hægt er að hugsa sér er uppslátturinn vinstri stjórnin er norræn velferðarstjórn.

Nýjasta árás Jóhönnu og Steimngríms J. á velferðarkerfið er ap standa ekki við hækkun á almannatryggingakerfinu og atvinnuleysistryggingakerfinu.

Meira að segja er gengið svo langt í árásinni á þá sem verst eru settir að Gylfi ASÍ forystumaður segir ríkisstjórnina svíkja sína eigin undirskrift varðandi kjarasamninga. Að óbreyttu telur Gylfi að launþegasamtökin verði að segja upp kjarasamningum.

Jóhanna og Steingrímur J. blása á eigin undirskrift. Það eru kaldar jólakveðjur sem þau senda til almennings.


mbl.is Skilja afstöðu ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Sæll Sigurður, þetta er víst ekki í fyrsta sinn, sem frú Jóhanna svíkur aðilja vinnumarkaðsins eða hvað ? Þau skötuhjúin líta á þessa samninga við Gylfa og Villa sem saklaust grín,svei mér þá ?

Kveðja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 6.12.2011 kl. 05:22

2 Smámynd: Elle_

Jóhanna og Steingrímur hafa enga virðingu fyrir neinu.  Og vinnandi menn gjalda ósvífins og ótrúlegs fyrri stuðnings Gylfa í ASÍ við EU-landsölu- og ICESAVE-STJÓRNINA. 

Elle_, 7.12.2011 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828342

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband