Refsað fyrir að fylgja stefnuskrá VG.

Forysta Vinstri grænna virðist enn mjög óhress með að enn skuli einhverjir fylgja flokknum. Forystan hefur allt þetta kjörtímabil unnið á fullu við að ýta þeim út sem héldu að fara ætti eftir samþykktri stefnu Flokksins. Jón Bjarnason er einn þeirra sem stó-ð í þeirri trú að hann hefði verið kosinn á þing til að framfylgja stefnu VG um að vera á móti ESB aðlögun. Búið er að reka Jón úr ríkisstjórn. Forystu VG finnst þetta ekki nóg,nú er gefið í og Jón einnig rekinn úr nefndum Alþingis.

Já,Steingrímur J. og félagar eru alveg á fullu við að reyna að losna við það litla fylgi sem enn er til staðar. Það er í sjálfu sér hið besta mál að Vinstri grænir hverfi af sviðinu eftir næstu kosningar.


mbl.is Jón úr utanríkismálanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er alveg með ólíkindum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.1.2013 kl. 16:54

2 identicon

Æ hvað það væri nú ljúft ef VG myndi þurrkast út í næstu kosningum

Wilfred (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 19:05

3 identicon

Jón var bara kosinn á þing til að framfylgja þar stefnu VG um að vera á móti ESB aðlögun. Jón var ráðin til nefndarstarfa af ríkisstjórn til að framfylgja stefnu ríkistjórnar. Telji Jón sig ekki þurfa eða geta farið að óskum ríkisstjórnar, sem honum var boðið og hann þáði að vera fulltrúi fyrir, hefði Jón átt að hafa manndóm til að segja sig frá þeim störfum.

sigkja (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband