Þorgerður Katrín og Þorsteinn Pálsson bjóða uppá Vinstri Píratastjórn

Þorsteinn Pálsson er fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins ,en nú er hann einn helsti andlegi leiðtogi Viðreisnar.Þorsteinn var einn af þeim sem mótaði mjög stefnu Sjálfstæðisflokksins í mörgum málum á sínum tíma. Þorsteinn er einn af þeim mönnum sem mótaði mjög stefnuna í sjávarútvesgmálum, sem flokkur hans gagnrýnir nú mjög.Þorsteinn hefur í gegnum tíðina lítið verið hrifinn af vinstri stefnu,en ætlar nú að demba henni yfir þjóðina.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var varaformaður Sjálftæðisflokksins.Þorgerður Katrín var áhrifamanneskja Í Sjálfstæðisflokksins í langan tíma og mótaði stefnu flokksins í mörgum málum. Þorgeður Katrín gagnrýndi harkalega stefnu Vinstri flokkanna. Nú ætlar hún að leiða Vinstri stjórn til valda.

Merkilegt að þau tvö ætli að stuðla að því að við fáum vinstri Pírata stjórn.

Talandi um Píratana. Dettur virkilega einhverjum hugsandi stjórnmálamönnum í hug að mynda með þeim ríkisstjórn.

Aumt er þeirra hlutverk Þorsteins og Þorgerðar Katrínar verði þau til þess að þjóðin fái að nýju yfir sig Vinstri stjórn.


mbl.is Tuttugu manns í málefnahópunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þau reyndu nú að tala við Sjálfstæðisflokkinn en ekki gekk það upp, hvað eiga þau annað að gera, sérstaklega ef þau ná fram sínum málefnum? Og hvað hefðir þú sagt ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði tekið VG með inn í ríkisstjórn?

Skúli (IP-tala skráð) 21.11.2016 kl. 15:03

2 identicon

Þjóðin sýndi það í kosningum að hún vildi Sjálfstæðis-VGræn-Viðreisnar stjórn

Af hverju er fólk að bjóða sig fram ef það getur ekki unnið með öðru fólki ?

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 21.11.2016 kl. 15:06

3 identicon

Sammála Birgi. Þessir flokkar fengu traust.

Framsókn tapaði, Björt framtíð tapaði,Samfylkingin beið afhroð. Varla treystir nokkur Pírötum að vera í ríkisstjórn.

Sigurður Jónssojn (IP-tala skráð) 21.11.2016 kl. 15:44

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þetta fólk hefur engvar hugsjónir eða stefnu.

það vill inná þing- hvað sem það kostar- til að nota  þær kjöraðstæður sem þar eru í boð'i- völd til að ná í fjármagn- fyrir sig og sina ! það er ekki að vinna fyrir aðra.

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.11.2016 kl. 20:16

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gullgrafarar sagði einn góður vinur minn; mikil djöss andstyggð er þetta!

Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2016 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828342

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband