Samfylkingin sagði hér áður fyrr hlusta á vilja kjósenda.

Sú var tíðin að samfylkingin sagðist hlusta á vilja þjóðarinnar. Nú reynir á Samfylkinguna hvort hún stendur við stóru orðin að hlusta á þjóðarvilja. Samkvæmt könnunum vill meirihluti þjóðarinnar ekki að Alþingi samþykki fyrirliggjandi drög að samningum vegna Icesave. Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum forystumanna Samfylkingarinnar.


mbl.is Meirihluti andvígur Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Og hvað svo Sigurður ??

Jón Ingi Cæsarsson, 5.8.2009 kl. 11:40

2 identicon

Týpískt komment frá ráðþrota Samfylkingarmanni. Jón, það er ekki hlutverk Sigurðar að koma með lausnina á þessu erfiða máli, það eru stjórnmálamenn. Ef þjóðin er ósátt við setta stefnu, þá eiga kjörnir fulltrúar að reyna finna aðra.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828250

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband