7.8.2009 | 15:26
Hvers vegna þurfa sérfræðingar að fá 25000 kr. á tímann?
Það ætlar að sannast rækilega að eins dauði er annars brauð. Nú er blómatími hjá lögfræðingum og endurskoðendum að maður tali nú ekki um þá sem geta titlað sig ráðgjafa.
Skilanefndir senda sínum lögfræðistofur himinháa reikninga vegna starfa sinna við uppgjör gömllu bankanna.Sáuð þið kröfu erlenda framkvæmdastjórans uppá rúmar 600 milljónir sem hann telur sig eiga inni vegna vangreiddra launa.
Hvaða glóra er í því að greiða ráðgjöfum 25000 krónur á tímann. það er eins fallegt að eitthvað náist til baka.
Já, það er 2007 hjá ákveðnum hópum í þjóðfélaginu ennþá.
300 milljónir fyrir ráðgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Siggi - þetta er hlægilegt, þetta lið fer yfir tölur og gefur álit en ber ekki ábyrgð á einu né neinu - tekur það yfirleitt fram á fyrstu síðu - en eitt dæmið um að það er verið að taka þjóðina í beran sitjandann
Gísli Foster Hjartarson, 7.8.2009 kl. 15:49
Það tók smá stund fyrir mig að skilja þetta, 25000 á mánuði nei ekki svo mikið, á dag jæja, svo kviknaði á sellunni: 25.000 á tímann. Mér varð flökurt.
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 16:41
Eins og þetta sé ekki nóg, en hvað finnst þér um það að skilanefndirnar eru að senda lántakendum bankanna reikninga frá sínum eigin einkareknu lögfræðistofum úti í bæ?
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.