20.6.2020 | 16:58
Bætum hag þeirra verst settu
Eldri borgarar þ.e. 67 ára og eldri eru 45.200.Af þeim eru 18.750,sem fá helming eða meira frá Tryggingastofnun ríkisins af sínum tekjum.
Ég skrifaði grein í Morgunblaðið föstudaginn 19.júní þar sem ég lagði áherslu á að Landsamband eldri borgara eigi að setja allan sinn þunga í að bæta kjör þeirra eldri borgara sem lökust hafa kjörin. Það á að vera hlutverk stjórnvalda að bæta kjör þessa hóps. Grein mín hefur fengið mjög góð viðbrögð. Fólk skilur að það er nauðsynlegt að opinberir sjóðir hafi þann tilgang að rétta hlut þeirra sem lökust hafa kjörin.Það þarf ekki að nota TR til að bæta þeim upp sem bestu hafa kjörin.
Ef ellilífeyrir hefði hækkað um 105% frá árinu 2010 væri hann nú komin í 322.225 kr á mánuði í stað þess að vera 256.789 kr á mánuði eins og hann er núna.
Athyglisvert að á þessu sama tímabili hefur þingfararkaup hækkað um 125%.
Landsfundur eldri borgara verður 30.júní n.k. Vonandi mun fundurinn senda skýr skilaboð að áherslan verði að bnæta kjör þess hóps sem fær helming eða meira af sínum tekjum frá Tryggingastofnun ríkisins.
Besta leiðin til að ná því markmiði er að hækka almenn frítekjumarkið(s.s. tekjur úr lífeyrissjóði) úr 25 þús.kr. í 100 þús. kr. á mánuði.
Einnig að greiðslur frá TR hækki ávallt í samræmi við þróun launavísitölu.
Bloggfærslur 20. júní 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar