Forðumst Reykjavíkurmódelið

Skoðanakannanir sýna að núverandi ríkisstjórn nýtur mikils stuðnings meðal kjósenda.Rúm 60% kjósenda segjast styðja stjórnina þrátt fyrir að samanlagt fylgi stjórnarflokkanna sé rúm 48%.

Þrátt fyrir að núverandi stjórn sé sterk sést á þessum tölum að lítið má útaf bera í hreyfingu á fylginu þannig að samskonar meirihlutamynstur og í Reykjavík sé í kortunum. Reynt er að halda því fram að meirihlutasamstarfið í Reykjavík gangi mjög vel og þar sé mikil fyrirmyndarstjórnun á öllum sviðum. Staðreyndin segir allt annað. Í Reykjavík er allt í molum, Óheyrileg skuldasöfnun,gífurleg yfirbygging og fjölgun starfsmanna,lóðaskortur,skólamálin í rúst eins og málefni Fossvogsskóla sýna. Það væri skelfileg staða að fá samskonar stjórn í landsmálin.

Það getur ekki verið góður kostur að næstu forystmenn ríkisstjórnar verði Logi Einarrsson,Samfylkingu,Þorgerður Katrín,Viðreisn,Þórhildur Sunna Pírötum,Gunnar Smári,Sósilistum og Inga Sæland Flokki fólksins.

Sterkasta vopnið til að koma í veg fyrir Reykjavíkirmódelið í landsstjórninni er að styrkur Sjálfstæðisflokksins verði sem mestur eftir kosningarnar í haust.

 


Bloggfærslur 3. júní 2021

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband