Bað Jóhanna Gordon Brown að hræða okkur til hlýðni?

Miðað við hótanir og hræðsluáróður Jóhönnu verkstjóra að undanförnu er stóra spurningin hvað hún hafi rætt við Gordon Brown.

Ætli hún hafi beðið Brown að halda áfram að hóta og hræða okkur Íslendinga til hlýðni þannig að við samþykkjum nú örugglega Icesave lögin.

Það væri allavega skelfilegt að mati Samfylkingarinnar ef við förum ekki eftir vilja Breta og komumst ekki í ESB.


mbl.is Jóhanna ræddi við Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Það er alveg AUGLJÓST. Samspillingarfólkið hefur setið sveitt og hringt í alla heimsins fjölmiðla. Neikvæðar fyrirsagnir í heimspressunni er greinilega komnar frá spunadeild Samfylkingarinnar,  og allurþessi augljósi misskilningur á okkar góða og sanngjarna málstað. Það sér hver heilbrigður þjóðernissinnaður maður.

Skeggi Skaftason, 6.1.2010 kl. 23:07

2 identicon

Öflugustu talsmenn breta eru tvíeykið Jóhanna og Steingrímur, það er ljóst að það er mikill og "góð" samvinna þar á milli, hræðsluáróðurinn verður svo rekinn á forsíðum Fréttablaðsins upp á hvern einasta dag á komandi vikum og í RÚV.

Það var merkilegt að sjá í Kastljósi í kvöld að þegar Sigmar spurði Steingrím hvort hann myndi hugsanlega reyna að ná betri samningum við breta þá svaraði Steingrímur leifursnöggt með ákafa: NEI!! án þess að hugsa sig einu sinni um, Vá hvað maðurinn var snöggur, það lá í orðum hans:"Það myndi aldrei hvarla að mér að reyna slíkt". Honum er greinilega ljóst hver staða hans er, mér er spurn hvað er Steingrímur að gera út í svona miklu flýti? Er hann að koma skríðandi á fjórum fótum til bretanna biðjandi afsökunar á að hafa ekki afhent "þrælanna" í kippu og þjóðargósið með á réttum tíma eins og lofað var.

Anna Björg Hjartardóttir (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 828265

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband