Sífellt fleiri mál ganga þvert á flokka.

Það er rétt hjá Ólafi Ragnari,forseta,að væntanleg þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin verður um það hvort þjóðin vilji staðfesta þau eða hafna. Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst ekki um hvort ríkisstjórnin á að halda áfram eða ekki. Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst ekki um það hvort forsetinn á að sitja áfram eða ekki.

Þessar kosningar snúast eingöngu um afstöðu kjósenda til þessa einstaka máls.Síðar kemur að því að kjósa fulltrúa til Alþingis og að ný ríkisstjórn verði mynduð.

Ég hef sagt það og endurtek að það er ekkert athugavert við það þótt menn innan sama stjórnmálaflokks hafi mismunandi skoðanir til þessa máls.

Sama á við um afstöðuna til ESB. Mér finnst að eðlilegt sé að menn skiptist í já og nei hópa og að það sé ekkert óeðlilegt að fólk innan sama stjórnmálaflokks geti haft mismunandi afstöðu til aðildar að ESB. Hvað er athugavert við það.

Þótt ég sé á móti ESB get ég vel skilið að sumir innan Sjálftsæðisflokksins hafa aðra skoðun.

 


mbl.is Staða forseta og stjórnar óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Forsetinn er búinn að vera.

Ríkisstjórnin hefur sjaldan staðið styrkari fótum. Icesave verður loks úr sögunni og samþykki þjóðarinnar liggur í að klára þetta mál strax

Sveinbjörn (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband