Ný nefnd til að skoða störf nefndar.

Ekki er nú annað hægt að segja að Vinstri menn eru duglegir við að skipa nefnd ofaná nefnd. Nú er skipuð svokölluð óhá nefnd sérfræðinga til að koma með tillögur eftir að hafa tillögur rannsóknarnefndar.

Hvers vegna þarf nýja nefnd? Er rannsóknarnefndindin ekki fullfær um að koma með tillögur eftir sína vinnu. Er rannsóknarnefndin ekki óháð? Hvers vegna þarf nýja nefnd?

Svo spyr maður sig. Er Gunnar Helgi virkilega þessi óháði sérfræðingur? Ég hef nú ákveðnar efasemdir eftir að hafa á síðustu árum hlustað á og lesið hans skoðanir.

Eitthvað held ég sagt yrði ef prófessor Hannes Hólmsteinn væri settur í svona nefnd og sagt að hann væri óháður sérfræðingur.


mbl.is Nefnd skipuð vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Annað hvort skilur þú ekki málið eða að þú hefur ekki klárað að lesa fréttina.

Hjálmtýr V Heiðdal, 13.1.2010 kl. 17:07

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já þetta er nú meira nefndafarganið. Og hver skyldi meta hver er óháður og hver ekki..

Kveðja í Garðinn.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.1.2010 kl. 17:16

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

En hvar á að rannsaka vinnu óháðu nefnarinnar ?

Óðinn Þórisson, 13.1.2010 kl. 18:14

4 identicon

Ráðning Gunnars Helga er mér fullkomlega óskiljanleg, nema að það er skilyrði að nefndarformaðurinn eigi að vera pólitískt hlutdrægur Samfylkingarmaður?  Ef ráðningin er það sem er þess valdandi að maður skilur ekki fréttina frekar en síðuhaldarinn?

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 22:28

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sjáið ekki hvað er í gangi það er verið að troða á okkur nótt sem nýtan dag og við gerum lítið sem ekkert í því

Sigurður Haraldsson, 14.1.2010 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband