31.1.2010 | 17:25
Við semjum ekki við hryðjuverkamennina Brown og Darling.
Viðtalið í Silfri Egils í dag við Max Keiser var mjög athyglisvert. Hann dró upp mjög sterka mynd af því að það væru Brown og Darling sem væru hinir raunverulegu hryðjuverkamenn gagnvart okkur íslendingum.
Og auðvitað á aldrei að semja við hryðjuverkamenn.
Eftir því sem tíminn líður held ég að fleiri og fleiri geri sér grein fyrir að málstaður okkar Íslendinga er sterkur og það er algjör óþarfi að leggjast í duftið fyrir Brown og Darling.
Fyrsta skrefið til að sýna samstöðu okkar Íslendinga er að segja NEI í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Við ætlum ekki að láta hryðjuverkamennina Brown og Darling hræða okkur til hlýðni.
Vonandi hafa Jóhanna verkstjóri og Streingrímur J. hlustað á Silfur Egils í dag.
Segir Darling og Brown vera hryðjuverkamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta var flott hjá strákunum okkar að ná bronsinu. he he..
hilmar jónsson, 31.1.2010 kl. 17:39
sandkassi (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 18:31
Að sjálfsögðu eigum við ekki að borga,þó svo Jóhanna og steingrímur vilji knésetja þjóðina
En eitt skil ég ekki hvers vegna stjórnarandstaðan vill fá einhvern sáttarsemjara þegar allir vita að við eigum ekki að borga það er ekkert að semja um það á að fara í mál við bresku stjórnina og útrásarvíkinga en ekki að niðurlæga þegna íslands eins og stjórnin vill gjöra Það er sorglekt að vita að ekki séu til einn einasti stjórnmálamaður sem getur sagt hingað og ekki lengra eða eru þau öll sokkin í þennan viðbjóð með útrásarpakkinu.
MAÐUR BARA SPYR SIG SVONA
Jón Sveinsson, 31.1.2010 kl. 20:16
Ég deili áhyggjum manna um fláræði Icesave-stjórnarinnar og hugsanlegan kjánaskap stjórnarandstöðunnar. Löngu er orðið ljóst að stjórnmálmenn eru öðrum heimskari, eins og afleikirnir í Icesave-málinu sanna.
Nú verður almenningur að beita sér af alefli, við að útbreiða þekkingu á lagagrunni málsins. Ef allir aðilar skilja að engar kvaðir hvíla á Íslandi vegna Icesave, þá verður þeim mun minna svigrúm fyrir Sossana til svika.
Loftur Altice Þorsteinsson, 1.2.2010 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.