1.2.2010 | 21:09
Hvernig væri staðan ef samningur 1 hefði verið samþykktur? Hvernig væri staðan ef samningur 2 hefði verið samþykktur?
Það hlýtur að vera mikið umhugsunarefni fyrir alla stuðningsmenn hinnar tæru Vinstri stjórnar að velta fyrir sér hver staða okkar væri ef Icesave samningur 1 (Svavars samningurinn) hefði verið samþykktur. Þann samning vildi Steingrímur J. og Jóhanna láta samþykkja og ætluðu sér að pína hann í gegn.
Það tókst sem betur fer ekki. Alþingi greip í atburðarrásina og stöðvaði það.
Síðan reyndu þau Steingrímur J. og Jóhanna aftur að þvinga Icesave 2 í gegnum þingið með hótunum við sitt stuðningslið. Það tókst. Þá stöðvaði forsetinn atburðarrásina og vísaði málinu í þjóðaratkvæðagreisðlu.
Nú væri fróðlegt fyrir almenning í landinu að sjá hvað samningur 1 hefði kostað þjóðina. Það væri einnig fróðlegt að sjá hvað samningur 2 hefði kostað þjóðina.
Þessar upplýsingar þurfa að liggja fyrir áður en við greiðum atkvæði.
Þjóðin verður að sjá hve Samfylkingin og Vinstri grænir voru tilbúnir að fórna miklu til að komast í fangið á ESB.
Steingrímur J.hefði átt að segja systurflokkum VG frá þessum hugsjónum sínum.
Betur upplýstir en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það fer raunar eftir því hver hagvöxtur verður hér eftir 7-15 ár og hvort hagvaxtar-hámarksgreiðslufyrirvarar myndu "kikka inn". Ef hagvöxtur eykst hér þokkalega á þessum árum er enginn munur á Icesave I og Icesave II.
Skeggi Skaftason, 1.2.2010 kl. 21:54
Allavega væri lánshæfimatið í lúxusflokki, við gætum fengið lán á bestu kjörum frá öllum vinaþjóðum okkar? Finnst þér það ekki trúlegt sem ég skrifaði í fyrri setningunni minni?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.2.2010 kl. 03:20
Ég vona bara að við berum gæfu til þess að hafna IceSlave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 6. mars.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.2.2010 kl. 03:22
Uppbygging komin af stað og mismunur hagvaxtar og stöðnunar vega skuldbindingar vegna Icesave upp og vel það?
Tryggvi L. Skjaldarson, 2.2.2010 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.