Er Jóhanna loksins að átta sig á Svavars vitleysunni? Jóhanna á að biðja þjóðina afsökunar á verkstjórn sinni.

Það kom fram í Kastljósþættis Sjónvarpsins í gær að Jóhanna Sigurðardóttir,formaður Samfylkingarinnar virðist loksins vera að átta sig á að það voru ansi dýr mistök að fá Svavar Gestsson Allaballa tilo að stýra samningum íu Icesave.

Jóhanna segir núna að við hefðum þurft að hafa erlenda sérfræðing í samningamálum til að annast mál fyrir okkur.

Ekki baðst nú Jóhanna afsökunar á þessum mistökum sínum.

Auðvitað eru þetta fyrst og fremst mistök Jóhönnu sjálfrar. Hún er verkstjóri þessarar tæru Vinstri stjórnar og hlýtur að hafa mikið um það segja hver er ráðinn til verka. Og sem verkstjóri hlýtur hún að stjórna og leggja á ráðin með hverrnig verk skuli unnin.

Það er því í sjálfu sér ansi ódýrt að ætla að kenna Svavari Gestssyni um vitleysuna. Það er Jóhanna sjálf sem ber ábyrgðina á Svavari og á að biðja þjóðina afsökunar á ótrúlega dýreum mistökum. Hún hlýtur að biðja þjóðina afsökunar þegar hún kemur úr leyniferðinni miklu til Brussel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband