4.2.2010 | 13:06
Jóhanna í einkaheimsókn. Hver borgar ferðina?
Hvers konar fáránleiki er þetta eiginlega að gefa það út að heimsókn Jóhönnu verkstjóra sé einkaheimsókn. Borgar Jóhanna sjálf fyrir ferðina eða Samfylkingin? Ekki hef ég nokkra trú á því. Það eru íslenskir skattgreiðendur sem þurfa að greiða. Það er í sjálfu sér hið besta mál að Jóhanna fari og ræði við ráðamenn í hinum stóra heimi. En það á sjálfsögðu að vera opinber heimsókn. Að sjálfsögðu á að greina okkur og öðrum frá fundum. Við hverja er rætt og hvaða málefni og hvaða árangur náðist.
Auðvitað á Jóhanna að nota tækifærið og efna til blaðamannafunda til að skýra út okkar málstað og afla honum fylgis. Henni gafst einstakt tækifæri til þess.
Það er óþolandi fyrir okkur Íslendinga að forsætisráðherra okkar skuli vera í felum og halda leynilega fundi og neita að upplýsa erlenda ferðamenn um okkar mál.
Enn furðulegra er að Vinstri stjórnin boðaði gagnsæi og það ætti allt að vera uppi á borði.
Það gengur ekkil lengur þessi hroki og að engum komi við hvað forsætisráðherra er gera í okkar nafni.
Jóhanna í einkaheimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
EKKI þÚ
Jóhann Traustason (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 19:52
Jú, Jóhann. Sigurður, ég og þú, ásamt öllum öðrum Íslendingum!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.2.2010 kl. 19:58
Sæll Sigurður. Vertu ekki að lepja upp slefið úr Hádegismóunum. Þú veist eins vel og ég að veldi Íhaldsins er komið að fótum fram og það lagast ekki með svona gaspri. Jóhanna Sigurðardóttir er að vinna þrekvirki ásamt sinni ríkisstjórn. Heimsókni hennar til meginland Evrópu núna í vikunni var til mikils gagns fyrir okkur öll. Hún er að ýta á umsóknina um ESB kynna okkar erfiðu stöðu fyrir ráðamönnum ESB, þar á meðal ICESAVE. Þessi skrif þín eru gamaldags stíll á óhróðri sem notaður er þegar rök eru þrotin.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.2.2010 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.