8.2.2010 | 17:27
Þorleifur og Julia neita að viðurkenna ósigur.
Já, það er merkilegt að fylgjast með viðbrögðum forystumanns Vinstri grænna í Reykjavík og forystumannsins í Úkraníu. Bæði neitar Þorleifur að sætta sig við að falla í 2.sætið á borgarstjórnarlistanum og hefur nú kært póstkosninguna.Julia Timosjneko leiðtogi í Úkraníu neitar líka að sætta sig við 2.sætið og telur brögð vera í tafli.
Merkilegt hjá þessu Vinstra fólki að efast alltaf um heiðarleika hvors annars í kosningum.
Þorleifur kærir póstkosningu VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ert þú ekki einum of fljótur á þér Sigurður? Lastu ekki fréttina?
Þorleifur er ekki að véfengja úrslitin, heldur er hann að kæra ákveðinn hluta af framkvæmd kosninganna. Samanburður við kosningarnar í Úkraínu eru út í hött.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 19:18
Lestu fréttina.
Sveinn Elías Hansson, 8.2.2010 kl. 20:50
Sami grautur í sömu skál. Því flytja Vinstri Grænir sig ekki bara til Úkraínu þá gætu þau haldist þar í hendur.
Ómar Gíslason, 8.2.2010 kl. 22:35
Hvers vegna var Þorleifur að kæra, ef hann er svona ofboðslega sáttur?
Sigurður Jónsson, 8.2.2010 kl. 23:19
Lestu fréttina, þá skilur þú.
Sveinn Elías Hansson, 8.2.2010 kl. 23:39
Kosningasvindl segir Þorleifur. Íhugar næstu skref. Sveinn Elías lestu Fréttablaðið í dag.
Sigurður Jónsson, 9.2.2010 kl. 13:58
Já takk fyrir ábendinguna er búinn að því.Afsakaðu fyrri færslu.
Auðvitað er þarna kosningasvindl.
Frambjóðendur gátu bara farið heim til fólks með kjörseðla.
Er ekki verið að grínast með okkur?
Ef þetta er rétt,, þá eru bara HÁLFVITAR sem þarna ráða.
Er FYRRVERANDI vg maður, hef sagt mig úr flokknum fyrir nokkru síðan.
Þetta er allt sama hyskið sem er í stjórnmálunum í dag, engum treystandi.
Sveinn Elías Hansson, 9.2.2010 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.