13.2.2010 | 13:22
Hafa kannski margir misst bílana sína og húsnæði að óþörfu?
Vonandi á það eftir að koma í ljós að fjármögnunarfyrirtæki og bankastofnanir hafa rekið ólöglega starfsemi gegnum árin. Þúsundir hafa lent í verulegum vandræðum með afborganir af bílum sínum og húsnæði eftir að forsendubrestur varð.
Auðvitað er það mjög merkilegt miðað við allan lögfræðingaskarann sem þessi fyrirtæki hafa í þjónustu sinni ef lánakjörin reynast svo ólögleg.
Það sem er þó alvarlegast í þessu öllu að fjölmargir hafa orðið aað gefast upp við að borga af bílunum og húsnæði sínu og misst allt. Hefði allt verið á eðlilegum nótum hefðu viðkomandi geta haldið sínum bílum og húsnæði.
Nú er það auðvitað spurning hvort fjármögnunarfyrirtækin þurfa ekki í fyllingu tímans að greiða þessum viðskiptavinum sínum til baka og skaðabætur til viðbótar. Við verðum væntanlega að bíða eftir niðurstöðu Hæstaréttar í þeim efnum.
Það er hreint alveg skelfilegt hvernig farið hefur verið með almenning í landinu.
Hæstiréttur þarf að skera úr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess vegna er afar mikilvægt að við þjóðin mætum og kjósum strax um Iceslave viðbjóðinn. Það er nefnilega ekki nóg að röfla heima í stofu og gera ekkert. Ég tel að þjóðin sé búin að fá upp í nefgöng af viðbjóðslegri spillingu og valdaklíkunni!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 15:16
Já tek undir með þér Svavar, það er okkar þyngsti dómhamar.
Vonandi fær það rétta að koma í ljós Sigurður, því ekki er spurning hvar séttlætið á að liggja. En það er ervitt og dírt fyrir foreldra að bíða, það er ervitt fyrir aldrað fólk sem er búið með orkunna að byggja upp aftur.
Veit alveg hvernig það er að byggja sér traust hús til lífstíðar og þurfa svo að hrökklast frá því af atvinnu ástæðum fyrir 5miljónir 20 árum seinna. Fékk þó 5Mil. og bygði mikklu minna á öðrum landshluta fyrir 26Mil. en þetta vesalings fólk í dag situr sumt uppi eigna laust og með óborganlega skuld.
Hrólfur Þ Hraundal, 13.2.2010 kl. 16:45
Það mætti halda að ef Hæstiréttur kemur með sömu niðurstöðu, að ránsfyrirtækin séu skaðabótaskyld þeim sem hafa tapað. Það væri eðlilegt og manneskjulegt og allt annað væri ómanneskjulegt gegn fólki sem hefur tapað öllu og hefur þurft að þjást. Held að vísu að þetta sé löngu orðið mannréttindamál gegn Icesave-stjórninni og þeirra níðingsskap gegn almennum borgurum og skuldurum. Og ég tek undir með ykkur öllum, Hrólfi, Sigurði og Svavari.
Elle_, 13.2.2010 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.