Ásmundur, Birna og Finnur. Fulltrúar almennings?

Dettur nokkrum manni í hug þegar skoðuð eru nöfn bankastjóranna og bakgrunnur þeirra að þetta fólk sé að vinna að bættum hag hins almenna borgara.

Svo þykist Jóhanna Sigurðardóttir vera alveg yfir sig hneyksluð á vinnubrögðum þessara stofnana.

Vitið þið nokkuð hver er forsætisráðherra Íslands ? Það liggur alveg ljóst fyrir að Jóhanna telur sig ekki vera það.


mbl.is Afþakkar boð á Austurvöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Hún er ekki forsætisráðherra, hún er bara leppur fjármagnseigendanna.

Þetta lið er allt á kafi í spillingunni, sama hvaða flokki það tilheyrir, þetta er allt eitt leikrit sem er sett á svið til að þagga niður í líðnum.

Sveinn Elías Hansson, 13.2.2010 kl. 14:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tími Jóhönnu í stjórnmálum er liðinn - um það er ekki deilt - EN hún má eiga það hún hefur ekki farið dult með þá skoðun sína að almenningur eigi að borga skuldir óreyðumanna og vilji til að troða okkur inn í ESB sama hvort við viljum eða ekki er skýr - ekki er hún mikill lýðræðissinni - það hefur hún sýnt okkur - opinberleyniheimsókn í höfuðstöðvar ESB - vildi ekki leyfa þjóðinni að kjósa um hvort farið yrði í ESB - viðræðurninar - er nú gera allt sem í sínu valdi stendur til að stoppa þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave - þar sem hún veit að hún mun tapa OG stjórnin í kjölfar þess falla - NEI hún er EKKI forsætisráðherra og hefur enga leiðtogahæfeika sýnt þetta 1.ár sem hún hefur gengt þessu embætti - það er klárt mál - skjaldborgin um heimilin kom aldrei EN varð að skjaldborg um völd

Óðinn Þórisson, 13.2.2010 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband