Eru það stórtíðindi að Íslandsbanki ætli að una niðurstöðu Hæstaréttar?

Ég hef eins og örugglega flestir Íslendingar staðið í þeirri trú að Hæstiréttur væri okkar æðsta dómstig. Það þyrfti því ekki að spyrja menn að því hvort þeir ætluðu að una Hæstaréttadómi.

Merkilegt að Íslandsbanki skuli spurður þeirrar spurningar hvort þeir ætli að una Hæstaréttardómi í bílalánadómi. Hvað annað kæmi til greina? Falli Hæstaréttardómuir lánastofnunum og fjármögnunarfyrirtækjum held ég að Íslandsbanki ætti ekki aðra möguleika en hlýta dómi.

Merkilegt að það skuli vera fyrirsögn að Íslandsbanki skuli ætla að una Hæstaréttadómi.

Kannski er það ekki svo merkilegt eftir allt saman því þessar stofnanir hafa hingað til talið sig geta gert það sem þeim sýndist.


mbl.is Una niðurstöðu Hæstaréttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kondu sæll Sigurður eg var að lesa dv i gær þa rak eg augun i frett um hjon i Bolungarvik þar sem kom fram að fyrirvinnan væri ekki með það goðar tekjur að hunn gæti ekki aðlagast Islenskri þjoð biddu er hann ekki að vinna a islenskum texta Hvaða endemis rugl er þetta er það svo að það vantar allt mannlegt i þessi voluðu fyrirtæki sem heita utlendingaeftirlit og barnaverndarnemd er ekki komin timi a að rusla þessu liði ut kveðja Runar

Runar Gudmundsson (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband