14.2.2010 | 23:56
Hva,eru ekki allir vinir í ESB og hjálpa hvor öðrum. Það hefur Samfylkingin sagt okkur.
samfylkingin og aðrir stuðningsmenn þess að við göngum í ESB hafa sagt að það væri mikill mundur fyrir okkur að vera í bræðralagi vinaþjóða. Ef við værum hluti af ESB myndu aðildarþjóðir vera samstíga að rétta okkur hjálparhönd. Dýrðin ein myndi blasa við okkur meðinngöngu í ESB.
Það kemur því aldeilis á óvart að Þjóðverjar skuli ekki vilja styðja Grikki, sem eiga við verulega erfiðleika að stríða. Hvar er nú allur kærleikurinn og góðmennskan sem ríkja á milli ESB þjóða?
Getur verið að dýrðarljóminn við aðganga í ESB sé ekki eins mikill og Samfylkingin hefur talið okkur trú um? Það skyldi þó aldrei vera.
Þjóðverjar andvígir stuðningi við Grikki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Siðgæði hefur verið á afar lágu plani hjá nýlenduveldum Evrópu. Það er nefnilega verðlagt. Vinátta Færeyinga er traust og hún er ekki verðlögð.
Árni Gunnarsson, 15.2.2010 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.