Hva,eru ekki allir vinir í ESB og hjálpa hvor öðrum. Það hefur Samfylkingin sagt okkur.

samfylkingin og aðrir stuðningsmenn þess að við göngum í ESB hafa sagt að það væri mikill mundur fyrir okkur að vera í bræðralagi vinaþjóða. Ef við værum hluti af ESB myndu aðildarþjóðir vera samstíga að rétta okkur hjálparhönd. Dýrðin ein myndi blasa við okkur meðinngöngu í ESB.

Það kemur því aldeilis á óvart að Þjóðverjar skuli ekki vilja styðja Grikki, sem eiga við verulega erfiðleika að stríða. Hvar er nú allur kærleikurinn og góðmennskan sem ríkja á milli ESB þjóða?

Getur verið að dýrðarljóminn við aðganga í ESB sé ekki eins mikill og Samfylkingin hefur talið okkur trú um?  Það skyldi þó aldrei vera.


mbl.is Þjóðverjar andvígir stuðningi við Grikki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Siðgæði hefur verið á afar lágu plani hjá nýlenduveldum Evrópu. Það er nefnilega verðlagt. Vinátta Færeyinga er traust og hún er ekki verðlögð.

Árni Gunnarsson, 15.2.2010 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband