Er almenningur loksins að átta sig á að Baugsfeðgar eru ekki með geislabaug ?

Jæja,er almenningur loksins að átta sig á að það er ekki hollt fyrir verslun í landinu að Baugsfeðgar fái til baka á silfurfati allt sitt og milljarðar verði afskrifaðir. Vonandi er þjóðin  að nátta sig á að þessir aðilar eiga sinn stóra þátt í því hvernig fór. Vonandi er þjóðin að átta sig á að almenningur verður á endanum að greiða fyrir vitlaysuna hjá Bónusfeðgum.

Það er ánægjulegt að sjá að almenningur er á móti því að Jóhannesi í Bónus sé sköpuð einhver forréttindi til að fá sitt fyrirtæki aftur á silfurfati.

Þjóðin veit þótt Finnur í Arion banka viti það ekki að margir aðrir eru vel færir um að reka verslun heldur en Bónusfeðgar.


mbl.is 80% vilja ekki Jóhannes í Bónus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já Sigurður það kom að því. Of seint þó.

sandkassi (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 17:46

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Margir hafa bloggað og skrifað um þetta fyrir daufum eyrum. Einn bloggvinur minn hefur verið vakinn og sofinn yfir þessu og fengið að heyra ýmiss ókvæðisorð eins og hann væri öfundsjúkur eða að hann hataði viðkomandi. Ég get alveg viðurkennt að ég spáði ekki mjög í þetta fyrir hrun. En það er ótækt að fólk sem hefur staðið fyrir þessum óskapnaði fái að reka fyrirtækin áfram eins og ekkert sé..Til dæmis Samskipsfurstinn!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.2.2010 kl. 17:56

3 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Betra seint en aldrei.

Það er þó allavega gott að geta tjáð sig um þessa feðga án þess að vera álitinn eitthvað skrítinn.

Gunnar Heiðarsson, 23.2.2010 kl. 19:17

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já svo sannarlega. Kannski er sá tími komin núna. En hann er nýkominn!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.2.2010 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband