Gylfi viðskiptaráðherra fann Skjaldborgina í bönkunum. Almenningur ekki orðið var við hana.

Jæja,þá er Gylfi búinn að finna Skjaldborgina í bönkunum. Gallinn er bara sá að almenningur hefur ekki orðið var við hana. Varla er hægt að kalla það Skjaldborg þótt Baugsfeðgum verði bjargað með 50 milljarða króna afskriftum. Varla er það Skjaldborg fyrir heimilin þótt Ólafur í Samskip fái fyrirtækið afhent til baka á Silfurfati.

Fyrir hverja eru bankarnir að vinna svona ofsalega gott storf eins og Gylfi viðsliptaráðherra segir. Auðvitað geta margir í Skilanefndunum verið ánægðir með sín kjör. Auiðvitað geta margir topparnir verið ánægðir sem sluppu við allar persónulegar ábyrgðir á lánum sem þeir tóku.

En almenningur er ekki ánægður með úrræðaleysi stjórnvalda. Almenningur sér ekkert nema hækkun skulda,lækkun launa,atvinnuleysi, hækkun verðlags og versnanadi lífskjör.

Almenningur hefur ekki séð Skjaldborgina sem Gylfi hrósar bönkunum fyrir.

 

 


mbl.is Margt gott gert innan bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já Siggi, þetta eru orð að sönnu. Ég veit ekki hvar þetta endar. Það þrengir meir og meir að fólki og lítið sést til stjórnvalda. Frekar að einhverjir aðrir stappi stálinu í þjóðina.

Kveðja úr Heiðarbæ.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.2.2010 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband