Furðuleg staða hjá Jóhönnu og Steingrími J.

Hvað ætli þau séu að hugsa svona innst inni Jóhanna og Steingrímur J. varðandi Icesave. Í tvígang hafa þau lagt til við Alþingi að samningur við Breta og Hollendinga verði samþykktur. Í síðara skiptið tókst þeim að pína samning í gegn,sem forseti neitaði að staðfesta.

Nú liggur það í loftinu að mun hagstæðari samningur muni nást, sem kemur til með að spara Íslendingum tugi eða hundruði milljarða.

Hvernig ætli þeim Jóhönnu og Steingrími J. líði svona innst inni með það að hafa verið reiðubúin að láta íslenskan almenning greiða milljarða tugi eða hundruði milljarða meira en nauðsyn var.

Það ner ekki þeim að þakka að við skulum nú eiga möguleika á að ná mun betri samningum.


mbl.is Áfram fundað í Lundúnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Munum líka, hve hamast var á meintu ábyrgðaleisi þeirra, sem vildu leitast til við að ná betri samningum.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 2.3.2010 kl. 19:43

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Ég trúi því ekki eftir það sem ég hef reynt af Jóhönnu og Steingrími undanfarna 10 mánuði, að þau geti nokkuð hugsað. Mér finnst framferði þeirra allan tímann sanna hinn fullkomna skort á hugsun og/eða skynsemi af nokkru tagi. Líka sannar það undirlægjuhátt þeirra gagnvart ofbeldissinnuðum Bretum og Hollendingum, sem nú skjálfa á beinunum af ótta við niðurstöður íslenskrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Evrópa er með hroll af eftirvæntingu og kvíða og það er af hinu góða. Þökk sé Ólafi Ragnari Grímssyni og íslenskri þjóð.

Magnús Óskar Ingvarsson, 2.3.2010 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband